Linsoðin egg

Fylla lítinn pott með nægu vatni til að fljóti yfir eggin. Láta vatnið ná hægri suðu. Lækka hitann. Setja eggin varlega í vatnið. Eggin eiga að malla í nákvæmlega eina mínútu. Taka pottinn af hitanum og hafa egginn í heitu vatninu í 6-7 mínútur.

Leave a Reply