Archive for the ‘kristni’ Category

Bænagangan

Saturday, August 9th, 2008

Þessi bænaganga fór gjörsamlega fram hjá mér á sínum tíma. Mér finnst ótrúlegt hvað kirkjunnar menn get lagst lágt. Að Baldur Freyr, hommahatari og morðingi sé þarna í aðalhlutverki segir allt sem segja þarf.

Ætli besta nafnið á þessa göngu væri ekki ógleðigangan.