Daikon hrásalat

Ég keypti daikonhreðku í Bónus í dag. Ætla m.a. að nota í einfalt hrásalat.
Engar mælingar, smakkist til.

Rifin hreðka
Smá chiliduft.
Sma edik, helst hrísgrjónaedik.
Pínkuponsu sykur, eða rífa niður smá epli eða mjög sæta og góða gulrót.
Japönsk sojasósa
örlítið af dökkri sesamolíu
Önnur tiltölulega bragðlaus olía, ef vill

Leave a Reply